Skyndihjálparskólinn leggur áheyrslu á að bjóða viðskiptavinum leiðbeinendur með reynslu og þekkingu úr raunverulegum aðstæður þar sem skyndihjálp hefur verið veitt til árangurs. Það er stefna okkar að leggja áherslu á mótvægisaðgerðir og öryggisvitund nemenda til að koma í veg fyrir áföll.

Við vitum vitum að þekking kemur í veg eða dregur úr skaða slysa/áfalla og við erum hér til að kenna ykkur þá þekkingu.

 Kennslubúnaður er af bestu gerð, búnaður sem fær öll bestu meðmælin af fagfólki. Laerdal kennslubúnaður með "live feed" búnaði, endurlífgunardúkkur sem sýna í rauntíma árangur nemenda.

Boðið er uppá námskeið, sniðin að þörfum fyrir þig og þinn hóp/fyrirtæki.